Gleðilegan þjóðhátíð !

Elsku dúllur gleðilega þjóðhátíð.  Þetta er búið að vera frábær dagur, skelltum okkur í vöfflur til mömmu og svo í Mosó að horfa á skemmtiatriði. Sól og gott verður - getum við beðið um meira LoL Var alveg heilluð af sönkonu sem söng þarna - náði ekki nafninu en mér var tjáð að hún væri dóttir Ellenar Kristjáns og Eyþórs - ofboðslega flott rödd og flott lög sem mér skilst að hafi verið eftir hana, þarf að fylgjast með henni því hún er að gefa út disk í haust !!

Ekki er það verra að maður kom svo miklu í verk- báðir bílarnir þrifnir hátt og lágt og líka fellhýsið sem við notum í fyrsta skipti í sumar næstu helgi, enda ætlum við að skella okkur á ættarmót og skemmta okkur með frábæru fólki.  þvílík gleði LoL

Elsku ættingjar rosalega verður gaman að hitta ykkur öll næstu helgi og njóta þess að tala, syngja, dansa, borða góðan mat og njóta náttúrunnar !!!!! 

knús kveðjur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Namm namm vöflur med rjóma..Gæti alveg hugsad mér svona nokkud hér í dk.

Tad er svo gaman ad fara á ættarmót ,skil voda vel spenningin hjá tér.

Knús inn í gódann tjódhátídardag.

Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Hákon Gunnar Möller

Gleðilegan 17 júní.............ég hef ekki verið heima á 17 júni síðan á 20 öld....vá.

Sigga, viltu hafa smá samúð með mér...plís

Hákon Gunnar Möller, 17.6.2008 kl. 19:42

3 Smámynd: arnar valgeirsson

ertu að reyna að segja mér að júníus guðni erlendsson hafi tekið sig til og þrifið fellihýsi hátt og lágt sem hann ætlar svo að taka út á land og sofa í því og alles.

eða ertu kannski búin að skipta um kall?

arnar valgeirsson, 17.6.2008 kl. 21:06

4 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Gliðilegan þjóðhátíðardag til þín og þinna Sigga mín.

Jón Birgir Valsson, 17.6.2008 kl. 22:33

5 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Skemmtu þér vel á ættarmótinu. Hittumst fljótlega darling. kv frá spáni. Hanna Rúna

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2008 kl. 16:03

6 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Elsku frænka,

Ég vona að þið skemmtið ykkur vel á ættar mótinu! Svo verðum við að fara að finna tíma til að hittast.

Góð sumarkveðja,

Elísbet.

Elísabet Sigmarsdóttir, 19.6.2008 kl. 19:35

7 identicon

Takk fyrir elskurnar - já Arnar alveg satt Júníus gerði þetta aleinn og ætlar að sofa í því um helgina heheheheh   ekki búin að skipta um karl

 ég hef rosa samúð með þér Konni minn og hlakka til að að hitta þig !

Þið hin takk fyrir góðar kveðjur

knús og kossar

Sigga

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband