Mikið kvartað !

Ég hef ekkert bloggað svo lengi að mínir nánustu eru búnir að kvarta ógurlega heheheheh ég hlít að vera svona rosalega góður bloggari Wink

Það hefur ýmisslegt gerst frá því bloggaði síðast og ber hæðst að ég er orðin 40 ára !!!!!!!!!!!!!  ótrúlegt en satt og mér líður alltaf eins og ég sé 17.  Hvað er þetta með aldurinn ? þegar ég segi fólki hvað ég sé gömul þá kemur einhver vorkunnarsvipur á fólk Crying  En mér líður vel og er bara ótrúlega sátt - enda ekki yfir neinu að kvarta, nema kanski aukakílóunum og þú munu fjúka á næstunni !!! 

Já og svo að öðru - eruð þið ekki orðin þreytt á að horfa á fréttirnar ? allavega nenni ég ekki að velta mér uppúr allri þessari neikvæðni og reyni frekar að hugsa jákvætt.  Finnst ykkur ekki komin tími til að byggja upp í stað þess að eyða tímanum í það að vera reiður og beiskur ?  ég bara spyr, því þó ég sé sannfærð um að það þurfi að fara yfir atburðarásina þá held ég að fréttaflutningur fjölmiðla sé ekki til að byggja upp samfélagið - heldur aðeins til að brjóta fólk niður !  Lífið er ekki búið !!!!!!!!!  og við ekki þau einu sem hafa gengið í gegnum svona erfiða tíma - sólin kemur alltaf upp aftur, það er algjörlega pottþétt. Lesum Jeremia 29:11-13, og bara verum róleg.

Guð geymi ykkur dúllur


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Elsku saeta fraenka!

Loksins skrifar thu aftur... Til hamingju med afmaelid! Thu ert svo aedisleg og eg elska thig alveg hraedilega!!

Milla

Milla (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:44

2 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Velcome back sweetie

Það er bara jákvætt að heyra frá þér, gaman að koma til ykkar Júnna í afmælið hefði viljað vera lengur, þú varst heppinn ég þurfti að fara að vinna annars hefðir þú ekki losnað við mig hehe!

Milla fra Swergie bara yndisleg knús til ykkar allra!

Sigga mín seeja !

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 12.11.2008 kl. 19:24

3 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Það var ekkert smá krúttað þega Jói kom allt í einu lappandi inn í stofu og fór að syngja afmælisönginn fyrir mömmu sína, fékk ekki lengi að syngja einn þar sem stofan var full af söngmeiníjökum, vá þvílíkt orð!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 12.11.2008 kl. 19:28

4 Smámynd: arnar valgeirsson

nei það er ekki yfir neinu að kvarta þegar maður er bara fortý. takk fyrir sidst. ég ætla reyndar ekki að lesa hvað hann jeremías sagði en á fullt af öðrum góðum bókum....

kveðja til kalls. vona að hann sé sáttur þó hann sé alveg miklu meira en fortý.

arnar valgeirsson, 12.11.2008 kl. 20:55

5 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Hæ Sigga mín. Æði að þú ert farin af stað aftur hér á bloggnu. Innilega til hamingju með afmælið gamla mín.

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 12.11.2008 kl. 20:57

6 identicon

Elsku Milla mín - takk fyrir kveðjurnar smsið á afmælisdaginn og ég elska þig hykalega líka  og sakna ykkar allra ógurlega - skilaðu kveðjur til allra og skammaðu Tomma fyrir smsið að hafa kallað mig " old ant" heheheh ég klíp hann næst þegar ég hitti hanna.

Já Bryndiís mín - þú ert svo mikið æði sys og vildi að þú hefðir verið lengur þú þú ert svo mikið krútt og takk fyrir gjöfina !!!!!!!! þú ert æði æði æði æði

Arnar minn -takk kærlega fyrir bækurnar - ég er ekki byrjuð að lesa en mun nota jólin í það -  mér sýnist ég þurfa að fara að yngja upp - karlinn er svo miklu eldri en ég !!

Elsku Hanna Rúna - við þurfum að fara að hittast kerlurnar og halda uppá afmælið mitt saman - núna er búið að vera kreppa og ég þurfti að flytja afmælið úr höllinni og heim hehehheheheh en er ákveðin að fá ykkur Svínadalssystur heim fjótlega

lofjú all þið eruðu æði

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 15:07

7 identicon

Jæja mikið var, ég hélt þú værir bara í sjokki eftir afmælið og gætir því ekki bloggað en það er ekkert að því að eldast, sjáðu bara hvað þú ert orðin vitur.

Ég er sammála með fréttirnar og held að við ættum bara að stilla á Gullbylgjuna þar hljóma gömlu góðu lögin og engar fréttir.

Og svo vakna ég á morgnanna og segi:

Ég vel að þetta sé góður dagur og hann verður það.

Til hamingju með afmælið.

Kristín Jóna (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 12:08

8 identicon

ooo þú ert svo mikið æði frænka! =) kisskiss var svo gaman að hitta alla í afmælinu! Ég og Hanna Guðný vorum einmitt að tala um að það væri gaman að hafa jólaboð heima hjá þér um jólin hehe eða bara svona ættarhitting =)

já sammála með fréttirnar þetta er alveg too mutch, maður verður bara þunglyndur að hlusta á allt þetta húff =( ég tek svo svona inn á mig hehe ekki það að maður þarf auðvitað að vita í grófum dráttum hvað er að gerast sko.

... elsku milla innilegar kveðjur til allra í Sverige! elska ykkur svo mikið! kem klárlega næsta sumar, skítt með kreppuna hahah kiss lovja

Karen Dögg frænka (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 15:51

9 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Jæja kelli mín, nú ertu komin aftur í bloggið og gott mál.  Til hamingju með 40 árin....þá hefst hinn skemmtilegi tími.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 15.11.2008 kl. 17:31

10 identicon

Elsku Karó mín - já við þurfum að undirbúa hitting um jólin fyrir familiuna :)  það var svo gaman að fá þig til mín afmælisdaginn dúllan mín ! takk fyrir mig

Elsku Kristín Jóna - takk fyrir kveðjuna - knús knús

Vá var farin að sakna að fá komment frá þér Fjóla mín - takk fyir góðar kveðjur - og já nú loksins byrjar ballið hehehehehhehe

knús til ykkar allra

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 18:58

11 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Elsku frænka,

Innilega til hamingju með afmælið um daginn! Það var víst mikið stuð frétti ég hjá mömmu þinni . Hún kom hingað í heimsókn fyrir víku síðan . Mikið ofsalega var það gaman. Hún er svo hress, sem betur fer.

Ég er svo sammála þér með ástandið hér. 

Elísabet Sigmarsdóttir, 19.11.2008 kl. 13:07

12 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Elsku Sigga ( Glói) mín kæra.
Dásamlegt ertu orðin 40 ára flott tala því framundan er mjólk og hunang !
Hamingjuóskir til þín úr Faxatúninu, frændi þinn varð 50  ára í sumar og kaus að fara í Geiradalinn og grilla lamb -  Velkomin á bloggið aftur 8 heimsálfuna!

Knús til þín gef þér aftur Jer. 29:11-
Helena

Helena Leifsdóttir, 21.11.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband