Jæja nú hef ég ekki bloggað mikið - enda brjálað að gera í fasteignasölunni og svo skellir maður sér reglulega út úr bænum í fellhýsið Reyndar ætla ég ekki í fellhýsið um helgina, við ætlum fjölskyldan að skella okkur í veiði og fínheit ! Svo um verslunarmannahelgina er á dagskrá hjá mér að skella mér á Þjóðhátíð í eyjujm - jú jú og í fyrsta skipti á ævinni !!!! Ótrúlega spennandi enda verð ég í góðu yfirlæti hjá frændfólki mínu Gumma ÞB og fjölskyldu, ég get alveg viðurkennt að ég er ótrúlega spennt
og held ég að þetta verði frábær upplifun ! Ég ætla að skella mér á svið með frábærri hljómsveit, en frændi minn Óli er í hljómsveitinni Hoffmann og plataði hann frænku sína að taka með þeim lagið, á ég ekki von á öðru en mikil stemming verði - enda eru þeir ótrúlega góður drengirnir.
Vona að þið hafið haft það frábært og eigið góða daga framundan
over and out
Bloggvinir
-
kristleifur
-
arabina
-
laufabraud
-
arncarol
-
kisabella
-
baldvinj
-
berg65
-
kaffi
-
bryndiseva
-
brandarar
-
dora61
-
saxi
-
liso
-
gtg
-
kokkurinn
-
gtbo
-
gudnim
-
gurrihar
-
konniiceman
-
helgigunnars
-
ghordur
-
jakobsmagg
-
hannaruna
-
jbv
-
palmig
-
peturorn
-
schmidt
-
fjola
-
sirrycoach
-
zunzilla
-
sigthora
-
hvala
-
stingi
-
steini69
-
eyjann
-
stormsker
-
thelmaasdisar
-
vennithorleifs
-
nidjamotid
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur þú nokkurn tíma farið til eyja elsku barn? þetta verður gaman hjá þér, þú verður að koma við á kaffi kró til Unnar og Simma og fá þér heitt súkkó með miklum rjóma, ég og Gísli og JF erum að fara í fyrram. til eyja í brúðkaup og mig hlakkar ógesemi til, i love this æland, verst að við erum ekki á sömu helgi, lovjú krúttípútt!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:53
Skilaðu kveðju til Einsa kalda. Er hann ekki þarna útfrá.
Kv
Gamli rugludallurinn
Snorri Bergz, 25.7.2008 kl. 19:51
Sæl Sigríður, mikið væri gaman að hitta þig á þjóðhátíð, þú verður ekki svikin af þjóðhátíð, sjáumst vonandi í dalnum, ég er með tjald á veltusundi, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.7.2008 kl. 02:53
Hlakka til að sjá þig!!! Lofa góðri upplifun!!!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 27.7.2008 kl. 20:54
Vá en ædislegt ad fara á tjódhátíd í eyjum...Hef langad ad fara tangad en ekki látid verda af tví...Set tad á listann yfir ferdir á næstunni
Knús á tig og ´gott gegni í eyjum
Gudrún Hauksdótttir, 28.7.2008 kl. 05:44
Ertu til í ad senda mér mail ,er med smá fyrirspurn til tín gudanm@hotmail.com
Gudrún Hauksdótttir, 31.7.2008 kl. 05:42
Hafðu það gott um helgina og góða skemmtun !!!
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 1.8.2008 kl. 08:40
Vona að þú hafir átt frábæra helgi elsku Sigga og slegið í gegn í söngnum!
Ása (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 17:01
Sæl
Jóhanna Jens (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 21:47
Sæl Sigga mín! Var að runta um í netheimum og rakst á þig. En hvað það er gaman og langt síðan ég hef hitt þig;-) Kíktu við á mína síðu en þar eru líka linkar á blogg Svöfu (bláu) og Báru (litlu) ....við erum allar í góðu netsambandi :-9
kÆRLEIKSKVEÐJA JÓHANNA LITLA JENSD GAMLA SKÓLASYSTIR
Jóhanna Jens (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.