Árshátíð !

Vá hvað þetta var frábært kvöld !!!!!!!!  Örn Árna veislustjóri stóð sig með prýði þessi elska. Þegar við vorum að klára humarsúpuna sem var æði, mætti Magni á svið og tók nokkur lög og var hann alveg frábær drengurinn LoL  Í framhaldi steig flottasti gospel kór landsins á svið og slógu þau algjörlega í gegn undir stjórn Óskars Einarssonar !! Páll Rósinkrans frændi minn söng svo snilldarlega með þeim og get ég ekki annað sagt en að ég sé stolt af stráknum Grin enda að mínu mati besti söngvari landsins og þó víða væri leitað !!!!!  Ég skellti mér svo á sviðið með Palla og gospelkórnum og þvílík upplifun - tókum hið alræmda lag "Freedom" og var það algjört "hit" hjá fólkinu í salnum ( enda ég að vinna með þessu liði)  og varð allt vitlaust !!!!!!!!!!!  ég fékk ego búst og alles hehehehehehheheehheheheh.  Undir eftirrétti kom taktkjafturinn Bjartur og var gaman að heyra í honum ( ótrúlegt hvað hann getur gert ).  Svo var lokaatriðið Mercedes Club !!! engin smá bomba í lokin - þó svo ég fíli ekki svona music þá var þetta gott lokaatriði fyrir annars frábært kvöld.

Jæja þá fer maður að vinna og vona að þið eigið frábæran sunnudag dúllur !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Þið Palli hafið örugglega verið stórkostleg.  Hafðu það gott !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 20.4.2008 kl. 12:18

2 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Þetta hefur verið frábært kvöld frænka, ekki leiðinlegt að heyra sitt fólk syngja svona vel og tek ég undir að Palli er langbesti söngvari lansiins . Ég hefði alveg viljað vera þarna ,en ég er heppiin að eiga miða á tónleikana 

Elísabet Sigmarsdóttir, 20.4.2008 kl. 12:52

3 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta hefur verið þvílíkt grúví kvöld og gott að þú allavega söngst. hef þig þó grunaða um að hafa ekki drukkið nóg því þú ert farin að skrifa um hádegi sko.....

en eigið þið nóg að peningum ha? ekkert smá sjó.

arnar valgeirsson, 20.4.2008 kl. 14:17

4 identicon

Já frábært, þú ert líka söngfuglinn minn. Hvað með neglurnar eru þær dottnar af eða ert orðin svona þjálfuð.

 kv með laginu! Working nine to five what a way to make a living........þú ert nú soldið lík henni Dollý sérstaklega BR............

bryndiseva (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 22:55

5 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Það hefði verið gaman að vera þarna til að sjá og heyra þig og frænda þinn taka "Freedom" með gospel. Það hlýtur að hafa verið meiriháttar "goosebum" hjá öllum í salnum.

Jón Birgir Valsson, 21.4.2008 kl. 13:04

6 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

heheheh takk dyrir kommentin og Arnar minn ég hef aldrei þurft að drekka til að vera skemmtileg hehehehheheheh  !!!

svo bara að drífa sig að kaupa miða 16 maí í höllina :) 

Bryndís þú ert svo mikil dúlla - held samt ég nái ekki Dolly heheheheheheh

Sigríður Guðnadóttir, 21.4.2008 kl. 19:19

7 identicon

Sko Sigga I told you so..... Bryndís er sammála mér um þig og Dolly.

Og við erum ekki bara að tala um BR, nei nei ,,, það eru hlátrasköllin, röddin, gleðin og bara allur pakkinn, svo ég tali nú ekki um leikhæfileikana. Málið er að ég er að spá í hvort þú ert búin að ná tali við Þórey sis.??????

Verðum í bandi dúlla. Þú er almost best.

lovejú

Hanna

Hanna Rúna (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 20:38

8 Smámynd: Svanur Heiðar Hauksson

Sæl Sigga mín. Við vitum bæði að Palli er besti söngvarinn það er engum blöðum um það að fletta. Gott að þú skemmtir þér vel þú átt það svo skilið.

Með vinsemd og virðingu. Svanurinn. (þinn mágur) 

Svanur Heiðar Hauksson, 22.4.2008 kl. 14:43

9 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta hefur verið hrikalega flott hjá ykkur þarna á sviðinu.

Marinó Már Marinósson, 25.4.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband